Icelandic(IS)English (United Kingdom)
Banner
Heyskapur gekk vel
Monday, 21 July 2008 15:37

heyskapur08Heyskapur gekk frábærlega í vikunni og er það ekki síst að þakka ótrúlegum dugnaði Hrannars.  Hann náði meðal annars að rúlla og pakka 409 rúllum á fimmtudaginn var, engin smá afköst.  Það var reyndar yfir okkur ótrúleg heppni á fimmtudaginn því að sídegisskúrir hrelldu bændur allt í kring, það ringdi austur fyrir Hveragerði og vestur fyrir Kögunarhól en á einhvern óútskýrðan hátt slapp smá blettur (hjá okkur).  Það var farinn að læðast að okkur grunur að fyrrverandi bændur þeir Guðmundur á Grænhól og Gunnar á Koströnd leggðu okkur lið í samningum við æðri máttarvöld. 

Share

Facebook   
 
 
 
© 2011 Horseexport.is / Hafið samband