Icelandic(IS)English (United Kingdom)
Banner
Kvennatöltið
Tuesday, 24 May 2016 13:52

ospÞær voru glæsilegar stelpurnar mínar á kvennatöltinu. Þórdís Erla mætti með Ösp frá Enni og áttu þær flotta sýningu. Ösp er óðum að komast í fyrra form. Það var hörkukeppni og mikil barátta í úrslitum. Tölur mjög jafnar á efstu 3 og fór svo að Berglind Ragnarsdóttir og Þórdís Erla stóðu efstar og jafnar með 7,11 í einkunn. Þá þurfti að kalla efitr sætaröðun og það var ekki fyrr en 5. dómari rétti upp sitt spjald að í ljós kom að Berglind hafnaði í 1. sæti og Þórdís Erla í 2. sæti. Þriðja varð sínan Lena Zielinski. Gaman var að sjá breiddina í keppninni og hvað allar konur voru flott ríðandi í öllum flokkum :o)

Share

Facebook   
 
 
 
© 2011 Horseexport.is / Hafið samband