Icelandic(IS)English (United Kingdom)
Auglýsing
Stóðhestar í verðlaunasætum
Mánudagur, 21. júlí 2008 13:54

gaumurlandsm08Auðsholtshjáleigubúinu tókst að eiga stóðhesta í verðlaunasætum í öllum einstaklingsflokkum stóðhesta á Landsmótinu.  Hæst bar árangur Gaums en hann stóð efstur í 7 vetra flokki og eldri með hann hlaut 8,13 fyrir byggingu 9,05 fyrir hæfileika og 8,69 í aðaleinkunn.  Í 6 vetra flokki var Trostan frá Auðsholtshjáleigu í sjötta sæti með 8,43 í aðaleinkunn, 8,04 fyrir byggingu og 8,70 fyrir hæfileika.  Í fimm vetra flokki hafnaði Kjarni í 6 sæti með 8,41 fyrir byggingu og 8,30 fyrir hæfileika 8,34 í aðaleinkun og í 4.vetra flokki var það Hreggviður sem náði verðlaunasæti hann hlaut fyrir byggingu 7,78 fyrir hæfileika 8,52 og í aðaleinkunn 8,22.  Ekki amalegt það.  

Mynd: Gaumur og Þórður sýna tilþrif / H.M.T. Peterse

Share

Facebook   
 
 
 
© 2011 Horseexport.is / Hafið samband