Icelandic(IS)English (United Kingdom)
Auglýsing
Sjöunda I. verðlauna afkvæmi Tignar
Miðvikudagur, 19. október 2011 10:19

typa 20111019 1191993074 

Tign frá Enni hefur reynst okkur frábærlega sem ræktunarhryssa.  Í Romme í Svíþjóð var sýnd í dag 01.09.2011 hryssan Týpa frá Auðsholtshjáleigu.   Týpa er undan Garpi frá Auðsholtshjáleigu og Tign.  Hún fór í mjög góðan dóm hlaut fyrir sköpulag 8,06 og fyrir kosti 8,40 í aðaleinkunn 8,26 (þetta er dómur fyrir yfirlit).  Týpa er sjöunda I. verðlauna afkvæmi Tignar.  Sýnandi var Hreggviður Eyvindsson en dóttir hans Elsa Hreggviðsdóttir Mandal er eigandi Týpu.  Til hamingju Hreggi og Elsa

Share

Facebook   
 
 
 
© 2011 Horseexport.is / Hafið samband