Icelandic(IS)English (United Kingdom)
Auglýsing
Víðidalurinn í sparifötin
Fimmtudagur, 21. júní 2012 11:49

vididal1Það er gaman að sjá hvað fólk er kraftmikið við vinnuna þessa dagana.  Víðidalurinn er sannarlega að verða kominn í sparifötin og allt að verða tilbúið fyrir Landsmótið sem hefst á mánudag.

Það var sama hvert litið var það voru allir að vinna nú nema auðvitað þeir sem eru fyrir löngu búnir.

Hér koma nokkrar myndir af fólki við vinnu vítt og breytt um dalinn.

 Mynd/Tóta

 

vididal2

vididal3

vididal4

vididal5

Share

Facebook   
 
 
 
© 2011 Horseexport.is / Hafið samband