Icelandic(IS)English (United Kingdom)
Auglýsing
Íslandsmeistari í Tölti T2
Mánudagur, 28. júlí 2008 17:13

t21flÞórdís Erla og Ösp frá Enni náðu í sinn I. Íslandsmeistaratitil í tölti T2  opnum flokki um helgina.  Þær stóðu sig frábærlega stóðu efstar eftir forkeppni og héldu sínu og vel það í úrslitum komu út með sömu einkunn og sigurvegari meistaraflokks.

Úrslitin vour sem hér segir:
1 Þórdís Gunnarsdóttir / Ösp frá Enni 7,38
2 Sigurbjörn Bárðarson / Hálfmáni frá Skrúð 7,25
3 Ísólfur Líndal Þórisson / Valur frá Ólafsvík 7,00
4 Hrefna María Ómarsdóttir / Rauðskeggur frá Brautartungu 6,88
5 Líney María Hjálmarsdóttir / Vaðall frá Íbishóli 6,83
6 Ómar Ingi Ómarsson / Fjalla-Eyvindur frá Blönduósi 6,42
7 Arna Rúnarsdóttir / Dalur frá Möðrudal 5,79

Mynd: Verðlaunaafhending T2 /Tóta 

Share

Facebook   
 
 
 
© 2011 Horseexport.is / Hafið samband