Icelandic(IS)English (United Kingdom)
Auglýsing
Horseexport
Næstu ferðir
Fimmtudagur, 08. febrúar 2018 13:40

flugfrakt1Flogið verður með hesta til Norrköping 02.mars. Flug til Liege er 14 og 21. febrúar. Flug til Billund í Danmörku er í athugun.

There will be flight with horses to Norrköping in Sweden the second of Marsh. To Liege in Belgium the 14th and the 21st of February. Flight to Billund is in observation.

Share

Facebook   
 
Smá tölfræði
Föstudagur, 09. desember 2011 15:14

gigjahrafnar1Samkvæmt World-Feng voru 48 sýningar á árinu 2011 sem gáfu 8,50 eða hærra í aðaleinkunn.  Þetta skiptist sem hér segir:

Sýningarstaður        Fjöldi          Heildar fjöldi sýndra

Ísland                      23                 2000

Þýskaland                12                   513

Austurríki                  6                   100

Svíþjóð                     5                   337

Noregur                    1                   167

Danmörk                   1                  186

Öll hross sem náðu þessum árangri í Austurríki voru að taka þátt í heimsmeistaramóti.

Share

Facebook   
 
Lífsbaráttan
Mánudagur, 14. nóvember 2011 10:31

Myri2

Veturinn er undirbúinn á ýmsa vegu, sú jarpa hamast við að safna holdum,
úðar í sig safaríku grængresinu. Hún þarf ekki að hafa áhyggjur af því að fötin hafi minnkað þegar mikið liggur við.

Share

Facebook   
Nánar...
 
So sorry, biðst velvirðingar .
Þriðjudagur, 23. janúar 2018 14:54

gari101Í lok síðasta árs datt vefþjónninn okkar út og lá síðan niðri í nokkrar vikur. Þegar síðan var endurreist tók ég ekki eftir að um var að ræða gamla uppfærstlu. Því kom sú villa inn að flogið yrði til Billund 4. febrúar. Reyndin er sú að stefnt er á flug í febrúar en ekki er búið að dagsetja ferðina. Við setjum inn upplýsingar eins fljótt og auðið er.

I am so sorry to report that late year 2017 did my web server have great problems and many websites did collapse. My site was down for weeks but when they did restart it I did not notice that it was an old version. There it was informed that there would be flight to Billund the 4th of February. That is not right, we are hoping for flight in February but Icelandair has not given us a flight day yet. We will inform A.S.A.P. Please excuse these mistakes.

Share

Facebook   
 
Virðing frá Auðsholtshjáleigu
Föstudagur, 08. febrúar 2013 11:53

virding2013aÞessi magnaða hryssa er til sölu. Virðing frá Auðsholtshjáleigu er alhliða gæðingur með frábært geðslag. Hún  er undan tveimur heiðursverðlauna hrossum henni Vordísi frá Auðsholtshjáleigu og Álfasteini frá Selfossi og með 124 stig í kynbótamati. Virðing hlaut 8,20 í aðaleinkunn þar af  7,94 fyrir sköpulag og 8,37 fyrir hæfileika og 9 fyrir skeið.  

Undan Vordísi má nefna

Vild frá Auðsholtshjáleigu 8,12

Vár frá Auðsholtshjáleigu 8,36

og Væringu frá Auðsholtshjáleigu 8,03

öflugar systur.  

Virðing from Auðsholtshjáleiga is an amazing five gated 1.prize mare.  Mother an father both have honerprice for ofsprings and she has 124 points in blupp. Mother is  Vordís from Auðsholthsjáleiga and father Álfasteinn from Selfossi.  She has 8.20 total. 7.94  for bulding and 8,37 for riding and 9 for here flying pace.  This talented mare is for sale.

Mynd: Þórdís Erla og Virðing frá Auðsholtshjáleigu /Krissa

Share

Facebook   
Nánar...
 


Síða 3 af 221
 
 
© 2011 Horseexport.is / Hafið samband