Icelandic(IS)English (United Kingdom)
Auglýsing
Horseexport
Gaumur frá Auðsholtshjáleigu
Fimmtudagur, 02. júní 2016 11:57

MCK8446 Gaumur_offspring_020716Það er stór stund í lífi hrossaræktanda að ná þeim árangri að rækta heiðursverðlauna stóðhest. Ókkur óraði ekki fyrir þvíð árið 2011 þegar við tókum við Sleipnisbikar fyrir Gára frá Auðsholtshjáleigu að við myndum 5 árum síðar taka við heiðursverðlaunum fyrir snillinginn Gaum frá Auðsholtshjáleigu.

Við vorum ótrúlega stolt þegar við tókum við viðurkenniingunni fyrir hann, sérstaklega þegar við sáum hvern gæðinginn af fætur öðrum fara um brautina. Það rifjaðist upp tilfinninginn þegar Gaumur sjálfur var tekinn til kostanna á Hellu 2008 efstur 7 vetra stóðhesta og eldri "gæsahúð".

Kærar þakkir til knapa og eigenda gæðinganna sem fylgdu honum sem og til vinar okkar Marius MacKenzie fyrir að festa atburðinn á mynd og gefa okkur leyfi til að birta myndirnar.

Sjá fleiri myndir teknar af Marius Mackenzie undir nánar.

Share

Facebook   
Nánar...
 
Haust
Föstudagur, 02. september 2011 12:29

1

 Haustið er ekki langt undan.

Share

Facebook   
 
Mósurnar
Föstudagur, 19. ágúst 2011 15:26

Mosur

 

Það  var ekki raðbeitt heldur litabeitt í högunum á Grænhól.  Það eru ekki allir sem leika þetta eftir !

 

 

Mynd: Tóta

Share

Facebook   
 
Sveinn-Hervar
Fimmtudagur, 02. júní 2016 11:19

sveinn6Sveinn-Hervar frá Þúfu tekur á móti hryssum í Grænhól Ölfusi.

Þessi magnaði gæðingafaðir hefur raðað inn flottum afkvæmum á keppnisvellina sem og í kynbótadóm. Reiknað er með að sleppt verið í hólf í næstu viku, Sveinn-Hervar er einstakur ljúflingur, hann er vanur því að sónað sé frá honum og bætt inn nýjum hryssum.

Þeir sem vildu koma hryssum til hans hafi samband í síma: 8920344 / 8636417 / 5573788 eða sendi tölvupóst í netfang: Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. .

Mynd: Vág frá Höfðabakka (Sveins-Hervarsdóttir og Stiklu frá Höfðabakka) /Eiðfaxi

Share

Facebook   
Nánar...
 
Móðurást
Miðvikudagur, 25. maí 2016 08:29

prydi2016Prýði frá Auðsholthsjáleigu kastaði dökkrauðblesóttri hryssu þann 19.maí. Faðirinn er Skaginn frá Skipaskaga.

Mynd: Krissa

Share

Facebook   
 


Síða 9 af 221
 
 
© 2011 Horseexport.is / Hafið samband